Um Arno

Arctic North ehf. var stofnað árið 2009 og hefur byggt upp yfir 30 ára reynslu í byggingariðnaði á Íslandi. Við erum leiðandi í þróun og smíði einingaheimila, sem sameina nýstárlega hönnun, sjálfbærni og hagkvæmni. Með sterka áherslu á gæði, traust og einfaldleika, bjóðum við lausnir sem henta nútíma kröfum og íslenskum aðstæðum.

Traust

Byggjum á áreiðanleika og heiðarleika í öllum okkar samskiptum og verkefnum.

Gæði

Sérhver lausn sem við afhendum er hönnuð og byggð með hæstu gæðakröfur í huga.

Einfaldleiki

Leitumst við að bjóða skýrar og notendavænar lausnir sem eru auðveldar í notkun.

Þjónusta

Frá fyrstu hugmynd til afhendingar, veitum við framúrskarandi þjónustu og stuðning.

Scroll to Top