Þar sem traust mætir gæðum
Arno – 30 ára reynsla í uppsetning einingahúsa
Arno sérhæfir sig í innflutningi og uppsetningu einingahúsa á Íslandi. Húsin eru forsmíðuð en ekki forhönnuð, sem þýðir að hægt er að aðlaga þau að þínum stíl og þínum þörfum. Við leggjum ríka áherslu á traust, gæði og einfaldleika – frá fyrstu hugmynd til afhendingu á fullbúinu húsi.